Rangá Gistihús, 851 Hella
Tilboð
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
20 herb.
521 m2
Tilboð
Stofur
3
Svefnherbergi
17
Baðherbergi
17
Inngangur
Sér
Byggingaár
2004
Brunabótamat
252.200.000
Fasteignamat
109.170.000

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - í einkasölu
Vel staðsett Gistihús við bakka Ytri-Rangár á 5.083 m2 eignarlóð, skráð sem Rangá Veiðihús
Um er að ræða þrjú hús með alls 17 herbergi til útleigu í alls 521,2 m2 
+ byggingarréttur á 1 húsi til viðbótur, auk þess eru ýmsar aðrar viðbætur mögulegar
Gistihúsin hafa verið rekin undir tveimur nöfnum Riverfront Lodge og Laxá Lodge

Tvö hús byggð 2004/2005
Hvort um sig 119,5 m 
Alls 12 herbergi öll með sérinngangi og baðherbergi með sturtu
Nýr skáli 44 m2 skráður sem setustofa með aðstöðu fyrir morgunmat
gott aðgengi með tveimur hurðum
 Smellið hér til að skoða á Booking.com   Riverfront Lodge Hella

Nýtt hús byggt 2023 
Á tveimur hæðum 238,2 m2  
Alls 5 svefnherbergi öll með sér baðherbergi,
Eitt herbergið einnig með standandi baðkari
tvær stofur, borðstofa og eldhús, hiti í gólfplötu, stór varmadæla 
Heitur pottur á svölum með útsýni út á Ytri- Rangá
Húsið hefur verið leigt sem sér eining 
 Smellið hér til að skoða vefsíðu húsins  Laxá Lodge

Byggingarréttur
Byggja má allavega 1 hús í viðbót á tveimur hæðum allt að 240 m2 auk annara tengibyggingar eða annar útfærslna
Hámarks byggingarmagn er 900 m2  + skjólveggir og pallar, samkvæmt deiliskipulagi
Þá er leyfi fyrir allt að 60 manna gistingu í 30 herbergum samkvæmt skipulaginu

Selst með öllum lausamunum og bókunarvélum

Húsin eru öll með leyfi og í rekstri
rétt í alfaraleið örstutt frá Hellu og Þjóðvegi 1

Eign með mikla möguleika
Í fallegu umhverfi við bakka Ytri - Rangár

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.