Furugrund 13, 800 Selfoss
107.700.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
189 m2
107.700.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
90.650.000
Fasteignamat
92.100.000
Opið hús: 20. ágúst 2025 kl. 17:00 til 17:30.

Opið hús: Furugrund 13, 800 Selfoss Fasteignasali verður á staðnum Sigþrúður s: 892-0099

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - 
Rúmgott og huggulegt 6 herbergja einbýlishús í vinsæla Grundahverfinu
með einstaklega fallegum grónum garði og góðri verönd sem tengir hús og garð vel saman

Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi 
Stofa er mjög rúmgóð og skiptist í borðstofu og stofu með parketi á gólfi, útgengt er á verönd /pall úr stofu
Eldhús með ljósri innréttingu, bakaraofn í vinnuhæð, örbylgjuofn, spanhelluborði og tengi fyrir uppvöskunarvél,
gott rými er fyrir borðkrók og útgengt er út á verönd /pall
Sjónvarpshol er á milli stofu og eldhúss - lítið mál er að gera það að 5 svefnherberginu
Hjónaherbergi er bjart með stórum fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 2 með fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 3 með fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 4 með parketi á gólfi
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og hluta af veggjum, baðkari, sturtuklefa, góðri innréttingu með handlaug og upphengdu salerni 
Þvottahús með nýrri innréttingu og vinnuborði, gott skápapláss, flísar á gólfi og opnanlegum glugga,
innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr
Bílskúr með litlu salerni, góðu geymslulofti, bílskúrshurð, bílskúrshurðaopnara og inngönguhurð á hlið

Garðurinn er gróinn sælureitur með lítilli tjörn, upphækkuðum ræktunarkössum, litlu gróðurhúsi
góð verönd er aðgengileg bæði úr stofu og eldhúsi, einnig er lítill geymsluskúr á lóðinni
Innkeyrsla er malbikuð og auk þess er hellulagt kerrusvæði til hliðar við húsið
Sjáið staðsetningu

Eign í vinsælu hverfi, þar sem örstutt er í íþrótta og útivistarsvæði Selfoss
einnig er stutt að sækja leik- grunn- og Fjölbrautaskóla og ýmsa aðra þjónustu

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.